ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1553

Titill

Ljósið í myrkrinu : lífssaga konu sem fatlaðist á miðjum aldri

Útdráttur

Viðfangsefni ritgerðar þessar er lífssaga konu sem varð blind á miðjum aldri. Ritgerðin byggir á niðurstöðum rannsóknar sem ég gerði í tengslum við lokaverkefni mitt til B.A. prófs við Þroskaþjálfa- og tómstundadeild Kennaraháskóla Íslands. Rannsóknin var unnin út frá svokallaðri lífsögunálgun en hún er ein nokkurra rannsóknahefða innan eigindlegra rannsóknaraðferða. Lífsögurannsóknir hafa færst í vöxt hérlendis á síðustu árum en tilgangur þeirra er meðal annars að fá fram sjónarhorn fólks á líf sitt og aðstæður. Aðferðirnar sem notuð er til gagnaöflunar voru opin viðtöl við þátttakanda sannsóknarinnar og vettvangsheimsóknir.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru eftirfarandi: Lífsöguþátttakandinn lenti í miklu áfalli sem þátttakandi er ennþá að takast á við. Hún er ekki sátt við aðstæður sínar, saknar fyrra lífs. Henni finnst hún oft vera einmanna og eru kvöldin verst. Afþreying er ekki mikil.
Lykilorð: Blinda, fatlast á miðjum aldri.

Athugasemdir

Þroskaþjálfabraut

Samþykkt
3.7.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaverkefni2.pdf330KBLokaður Heildartexti PDF