is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15530

Titill: 
  • Ilmur minninganna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hér er umfjöllun um mitt eigin vinnuferli, tækni og niðurstöðu verka. Um fyrri verk og verk sem að enn eru í vinnslu. Hugmyndir um áhorfandann, um tengsl hans við verkin og persónulega upplifun. Um tengingu á milli áhorfandans og listamanns og hvernig áhorfandi verður að þátttakanda í verki. Fjallað er um minnið út frá sálfræðilegri og heimspekilegri nálgun auk þess sem að listamenn sem nýta sér minnið sem viðfangsefni í listsköpun sinni eru skoðaðir nánar. Christian Boltanski, Sophie Calle, Tracey Emin og Richard Long eru meðal þeirra. Umfjöllun um verk Tracey Emin My Bed ásamt verki Sophie Calle True Stories eru meðal verka sem hér verða rædd. Vangaveltur um minningar, mínar eigin og annarra. Um andartök sem við deilum með öðru fólki á lífsleiðinni og tengingar okkar við annað fólk. Skoðað er hvernig ákveðin lykt og tilfinning innan rýmis hefur áhrif á áhorfanda í upplifun hans af listaverki. Möguleikar ljósmyndarinnar, möguleikar vefmiðla. Fjallað er um minningarstarfsemi heilans, í hvaða svæðum heilans minningar eru geymdar og hvernig þær flokkast. Hugmyndir um sameiginlegt minni er rætt hér og notkun minninga í verk. Almennar vangaveltur um minni og mannlega upplifun. Hugmyndir um hvar við værum ef við hefðum engar minningar.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15530


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerd.pdf3.11 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna