is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15553

Titill: 
  • Efni er vitund
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er tekist á við efnisheiminn og velt upp mörgum þeim áhrifavöldum sem koma til við efnisval hönnuða. Efniseiginleikar eru skoðaðir útfrá hugmyndinni um tvær hliðar efnisheimsinns, tvíhyggju. Þannig unnið með þá hugmynd um huglæga og hlutlæga eiginleika efnis og byrtingarmyndir þessa settar fram í tilraun til að skilja og skýra viðfangsefnið. Táknmyndir efna eru teknar inní myndina og hvernig slík viðhengi móta oft viðhorf. Hugmyndin um efni útfrá fornri heimspeki er kynnt og einnig nýrri hugmyndir síð-nútíma heimspeki. Efnið skoðað útfrá hönnun, heimspeki og dulspeki. Hugmyndir alkemista fá mikið rými og reynt er að notast við hluta þeirra við vangaveltur þessar. Táknmyndir efna eru flókin fræði og ljóst er að ekki fæst niðurstaða í formi borðliggjandi sanninda. Stutt og hratt ferðalag andanns um efnisheima er einna helst upplifun höfundar.
    Kaflaheitin eru leiðsögn um þá slóð sem farin er, þau eru eftirfarandi: Efnisvalið: hönnun og eiginleikar. Efnisnotkun: tækni og vísindi. Efnisheimurinn: fræði og speki. Efnistilfinningin: táknmyndir og viðhengi. Efnisvitundin: huglæg efnafræði.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15553


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Efni er vitund - Eyþór Högnason.pdf135.16 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna