is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15588

Titill: 
  • Vatnsbakki Skorradalsvatns : almannaréttur og útivist
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Skorradalur er svæði sem hefur mikið aðdráttarafl. Miklar frístundabyggðir hafa byggst upp og nú getur fjöldi fólks á svæðinu á góðum degi farið upp í og yfir þúsund manns. Margir sem koma og dvelja í frístundahúsum njóta útivistar. Vatnið og skógarnir ásamt fjalllendinu í kring býður upp á ólíka útivistarmöguleika. Víða í Skorradal er aðstaða ekki til staðar til að stunda útivist eins og hjólreiðamennsku eða lengri göngutúra án þess að vera á aðalakvegi.
    Norðan megin í Skorradal eru flest frístundahúsin. Langt getur verið á milli frístundabyggða og ekki hægt að komast á milli nema á aðalakvegi. Af þessum ástæðum er þörf fyrir gönguog hjólastíg. Hann býður upp á mismunandi upplifun. Hann fylgir vatnsbakkanum, fer um hverfin og liggur meðfram akvegi ef ekki er kostur á öðru. Þessi tillaga eykur öryggi vegfarenda, eflir útivistarmöguleika, tryggir almannarétt og gerir dalinn enn meira aðlaðandi.

Samþykkt: 
  • 6.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15588


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2012_BS_Gudmundur_Freyr_Kristbergsson.pdf7.52 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna