is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Listaháskóli Íslands > Listkennsludeild / Department of Arts Education > Lokaritgerðir / Theses (MA, M.Art.Ed.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15638

Titill: 
  • Fögnum fjölbreytileikanum : samþætting listgreina við hefðbundin fög
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er litið á samþættingu, birtingarmynd hennar og eðli í skólakerfinu. Hún skoðuð út frá kennimönnum innan kennslufræðinnar er aðhyllast hugsmíðahyggju til að byggja upp rök fyrir samþættingu listgreina í námi við hefðbundin fög. Einnig er stuðst við aðalnámskrá grunn- og framhaldsskóla 2012 sem kallar eftir að nám eigi að virkja sköpunarkraftinn á sem fjölbreytilegastan hátt og örva nemendur til góðra verka. Til grundvallar ritgerðinni og þeim fögum sem tekin eru fyrir er unnið nýtt kennsluefni sem vísar á skapandi leiðir sem nýtast samþættingu námsgreina við listgreinar. Til að mynda hvernig stærðfræði og arkitektúr vinna saman í gegnum rúmfræði og hvernig málverk getur orðið að ljóði. Þetta gefur ekki bara tækifæri á að kynna ákveðna listgrein heldur líka auka skilning barna og unglinga á nytsemi námsfaga í stærra samhengi.

  • Útdráttur er á ensku

    This thesis discusses integration, its origin and nature in the educational system. The point of view is built around scholars within Social Constructivism to make an argument for integrating the arts with other subjects. Also it looks at how the Icelandic national curriculum guide for compulsory schools and upper secondary schools requires that the learning process is driven by creativity, great diversity and participation by all students. The basis of the thesis is the creation of new teaching materials inspired by creative thinking and art’s integration with other subjects. For example how mathematics and architecture collaborate through geometry and how a painting can become a poem. This provides not only an opportunity to present a particular art form but also helps students to see different perspectives of subjects within the big picture.

Samþykkt: 
  • 7.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15638


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Fognum_fjolbreytileikanum.pdf802.78 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna