ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1578

Titill

Börn með ADHD : viðhorf þriggja sérkennara til kennslu barna með ADHD í grunnskólum

Útdráttur

Í ritgerðinni er fjallað um börn með ADHD og hver séu viðhorf sérkennara til kennslu barna með ADHD í grunnskólum. ADHD er röskun sem hefur mikil áhrif á lífsgæði þeirra sem eiga í hlut og aðstandenda þeirra. ADHD er alþjóðleg skammstöfun og stendur fyrir Attention Deficit Hyperactivity Disorder eða athyglisbrestur með ofvirkni.

Athugasemdir

Þroskaþjálfabraut

Samþykkt
4.7.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Margret_Rut_lokalo... .pdf385KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna