is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15852

Titill: 
  • tengsl námsárangurs við viðhorf nemenda og foreldra tilskólagöngu og við félagslegan bakgrunn
Útgáfa: 
  • 2009
Útdráttur: 
  • Ein af forsendum góðs námsárangurs er að nemendur séu áhugasamir um námið og búi við góðar aðstæður til náms. Í grein þessari er sjónum beint að tengslum viðhorfa barna í 3. og 6. bekk og foreldra þeirra við námsárangur eins og hann mælist á samræmdum prófum í 4. og 7. bekk. auk þess er skoðað hvernig menntun móður tengist námsárangri og hvort námsárangur sé breytilegur eftir fjölskyldugerð. Lagður var spurningalisti fyrir nemendur og foreldra þeirra þarsem viðhorf til ýmissa
    þátta sem tengjast skólagöngu voru könnuð. Þátttakendur voru úr átta heildstæðum grunnskólum (1.-10. bekk),fjórum af höfuðborgarsvæðinu og fjórum af landsbyggðinni. Meiri menntun móður tengdist betri árangri á samræmdum prófum. Hjá nemendum í 6. bekk voru jákvæð tengsl milli trúar á eigin getu og námsárangurs. Einnig virtist stuðningur og eftirfylgd foreldra,svo sem að fylgjast með gengi í námi og heimanámi og tala við barnið um námið, skipta máli fyrir jákvætt gengi barnanna í námi. Þrýstingur foreldra á að börn þeirra standi sig vel virtist ekki stuðla að betri námsárangri.

Birtist í: 
  • Tímarit um menntarannsóknir 2009; 6 : s. 60-76
ISSN: 
  • 1670-5548
Samþykkt: 
  • 25.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15852


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
AmaliaB-BorkurH-BaldurK-TengslNamsarangursOgVidh (1).pdf458.25 kBOpinnHeimildaskráPDFSkoða/Opna