ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1594

Titill

Réttarstaða föður samkvæmt íslenskri barnalöggjöf : samanburður við gildandi löggjöf í Danmörku og Noregi

Útdráttur

Í ritgerð þessari er fjallað um stöðu íslenskra feðra, einkum þeirra sem ekki fara með forsjá og/eða búa ekki með börnum sínum. Skoðaðir eru helstu alþjóðasamningar sem Ísland á aðild að á sviði mannréttinda og barnaréttar. Rakin er þróun íslenskrar barnalöggjafar og gildandi lög borin saman við hliðstæði lög í Danmörku og Noregi. Skoðaðir eru nýlegir Hæstaréttardómar á sviði faðernis og forsjár og efni sótt í gögn Hagstofu Íslands um kjarnafjölskyldur og forsjá barna eftir skilnað eða sambúðarslit foreldra. Að lokum er fjallað um frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um breytingu á barnalögum nr. 76/2003. Höfundur leggur til breytingar á lögunum og bendir á annað sem betur mætti fara.

Samþykkt
8.7.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
M.L. Ritgerd undirskr..pdf686KBOpinn Réttarstaða - heild PDF Skoða/Opna