is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > ML Lagadeild / Department of Law >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15951

Titill: 
  • Evrópskur samningaréttur : samræmingarhugmyndir og samevrópsku kaupalögin
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Eitt af markmiðum Evrópusambandsins er að tryggja stofnun og virkni innri markaðarins, samanber 3. mgr. 3. gr. Evrópusáttmálans. Til að ná því markmiði hefur Evrópusambandið sett ýmsar reglugerðir og tilskipanir sem samræma löggjöf aðildarríkjanna. Samningar spila stórt hlutverk þegar aðilar innan Evrópu nýta sér fjórfrelsið, til að mynda þegar þeir eiga viðskipti yfir landamæri. Árið 2001 birti Framkvæmdastjórnin orðsendingu sína, þar sem hún lýsti yfir áhyggjum sínum á því, að mismunandi samningaréttur aðildarríkjanna fæli í sér hindrun á virkni innri markaðarins og að þörf væri á aðgerðum. Þær hugmyndir sem ræddar hafa verið til að leysa úr þeim vanda, ganga aðallega út á samræmingu á samningarétti aðildarríkjanna. Sú vinna sem hefur átt sér stað í kringum þær hugmyndir hefur leitt til þess, að þann 11. október 2011 gaf Framkvæmdastjórnin út tillögu að samevrópskum kaupalögum.
    Í ritgerð þessari verður leitast svara við þremur spurningum, nánar tiltekið hvort að kostir samræmingar

Samþykkt: 
  • 3.7.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15951


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Samevrópskur-samningaréttur_Guðmundur-Óli-Blöndal_13-05-2013.pdf853.06 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna