is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16000

Titill: 
  • Aðlögun og þátttaka ungra innflytjenda í félagsstarfi í Hafnarfirði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni þetta fjallar um aðlögun og þátttöku ungra innflytjenda í félagsstarfi í Hafnarfirði. Farið er yfir þætti eins og aðlögunarferli innflytjenda, ungmenni og þroski unglingsáranna, þar er fjallað um þróun sjálfsmyndar og félagsfærni, kenningar Arne Sjölund og Georg Harper Mead. Tómstunda og félagsstarfi í Hafnarfirði er lýst. Fjallað um rannsóknina, sem var gerð með 6 opnum viðtölum við einstaklinga á aldrinum 12-16 ára, sem öll eiga það sameiginlegt að vera fyrsta kynslóð innflytjenda á Íslandi. Í þessum viðtölum eru þau spurð um málefni sem tengjast aðlögun þeirra eftir að þau komu til landsins og hvernig þátttaka þeirra hefur verið eftir að þau komu hingað til Íslands. Niðurstöðurnar sýna að þátttaka þessara einstaklinga sem talað var við er góð og þau hafa öll fengið góða aðlögun hér á landi, má þar nefna móttökudeild Hafnarfjarðar sem á stóran þátt í góðri aðlögun ungmennanna.

Samþykkt: 
  • 15.7.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16000


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaeintak pdf.pdf738.36 kBOpinnPDFSkoða/Opna