is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16069

Titill: 
  • Stjórnskipunin og meðferð á fé lífeyrissjóða
  • Titill er á ensku The Constitution and the Use of Pension Funds
Útgáfa: 
  • Júní 2013
Útdráttur: 
  • Í greininni er fjallað um það hvaða takmarkanir stjórnarskrá og meginreglur stjórnskipunarréttarins setja því hversu mikil og hvernig afskipti ríkið geti haft af því hvernig lífeyrissjóðir nota féð sem í þeim er. Fjallað er um hvernig mismunandi tegundir afskipta (þ.e.a.s. heimildir og skyldur til að leggja fé í ýmist arðbær eða óarðbær verkefni) af því hvernig lífeyrissjóðir nota féð horfa við gagnvart ákvæðum 76. gr. stjórnarskrár um lágmarksframfærslu og 72. gr. hennar um eignarrétt auk skilyrða um að boð og bönn sé að finna í lögum, hafi samfélagslegan tilgang, séu almenn og gæti jafnræðis og meðalhófs. Í ljós kemur að 76. gr. hefur lítil áhrif vægi í þessu sambandi en vernd eignarréttarins leiðir til þess að tæpast er hægt að heimila lífeyrissjóðum né skylda þá til að taka þátt í verkefnum sem ekki eru arðbær. Þá leiða aðrar kröfur sem gera verður til lagasetningar einnig til þess að ákveðin afskipti væru tæpast heimil. Niðurstaðan er sú að lögbundin skylduaðild að lífeyrissjóðum leiðir af sér verulegar takmarkanir á því hve mikil inngrip er hægt að gera í það hvernig lífeyrissjóðirnir fara með fé.

  • Útdráttur er á ensku

    This article discusses the constitutional limitations on requiring Icelandic pension funds to utilize the money deposited in them in a certain manner. The constitutionality of different kinds of state intervention on pension fund spending (permitting vs. requiring the pension funds to participate in schemes that either do or do not yield returns for the funds) will be examined. The examination will primarily be based on the Constitution’s article 76 on social rights, article 72 on property rights and unwritten constitutional requirements of legality, proportionality and equality in legislation. It turns out that art. 76 of the Icelandic Constitution carries little weight in this area. However, the protection of property entails that it is constitutionally untenable to either permit or require pension funds to participate in schemes or projects which do not yield a return. The unwritten constitutional principles also lead to the conclusion that some state intervention would be unconstitutional. The conclusion is that the statutory requirement that everyone participate in pension funds leads to considerable constitutional limitations on state intervention in pension fund spending.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013, 9 (1), bls.191-210
ISSN: 
  • 1670-679X
Athugasemdir: 
  • Fræðigrein
Samþykkt: 
  • 23.7.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16069


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
a.2013.9.1.10.pdf562.9 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna