ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>B.A./B.Ed. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1609

Titill

Auglýsingar á barnatíma : hvernig auglýsingar eru á barnatímum

Útdráttur

Auglýsingar eru á vörum margra í nútímasamfélagi og hafa magn og umfang auglýsinga breyst og aukist á síðustu áratugum. Í þessari rannsókn verður farið yfir auglýsingar sem sýndar eru á barnatímum sjónvarpsstöðvanna, eru þær íslenskar eða erlendar, hreyfi- eða kyrrmyndir. Jafnframt verður skoðað nýleg Capacent Gallup rannsókn sem gerð var fyrir Menntamálaráðuneytið um viðhorf almennings til auglýsinga og vöruinnsetningar. Rannsókn sem hér verður kynnt var framkvæmd á sjö dögum og var skráð niður hvernig auglýsingar voru birtar á barnatímum. Skoðað var hvort farið væri eftir settum reglum um auglýsingar í þeim auglýsingum sem sýndar eru á barnatímum sjónvarpsstöðvanna. Niðurstaðan var sú að aðeins tíu af 63 auglýsingum sem sýndar voru á þessum tíma dags á þessum sjö dögum var augljóslega ætlað að ná til barna. Því má áætla að fjölmiðlar séu að fara eftir settum lögum og reglum.

Samþykkt
9.7.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Auglýsingar á barn... .pdf602KBOpinn Auglýsingar á barnatíma: Hvernig auglýsingar eru á barnatímum- heild PDF Skoða/Opna