is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16090

Titill: 
  • Tilraunir og prófanir á áslægum sísegulsrafal fyrir smávindtúrbínur
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Skoðuð verður saga vindrafstöðva á Íslandi í grófum dráttum. Fjallað verður um mismunandi tegundir af vindtúrbínum og kostir þeirra og gallar kynntir. Greint frá nokkrum tegundum rafala sem notaðir eru við raforkuframleiðslu með smávindtúrbínum og kostir þeirra og gallar skoðaðir. Fyrir verkefnið var hönnuð vindtúrbína, í þessari ritgerð verður gerð grein fyrir hönnunarferlinu, útreikningum, smíðinni og prófunum á henni. Einnig var smíðaður rafall fyrir verkefnið sem nota má við túrbínuna, í ritgerðinni er fjallað ítarlega um hönnunina og útreikninga á honum auk smíðinnar og niðurstöður prófana á honum. Fjallað verður um hvernig rafmagnsframleiðslunni er stýrt með iðntölvu og hvernig hún stýrir hleðslu rafgeymasetts og afldreifingar frá því. Í lok ritgerðarinnar verður gerð grein fyrir niðurstöðum útreikninga og tilrauna á þessari vindrafstöð og endurbætur kynntar.

Samþykkt: 
  • 6.8.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16090


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Tilraunir og prófanir á áslægum sísegulsrafal fyrir smávindtúrbínur.pdf2.79 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna