ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>B.A./B.Ed. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1617

Titill

Globalization vs. State Sovereignty : Constitutional Rights in a Crisis?

Leiðbeinandi
Útdráttur

Í bókinni Constitutional Rights after Globalization (2005), höfundurinn Gavin M. Anderson heldur því
fram að okkar frjálslynda hugmyndafræði um stjórnaskrárréttindi eigi ekki við þann raunveruleika sem
við búum við eftir heimsvæðingu. Hin frjálslynda hugmyndafræði stjórnarskrárréttinda er sú að
réttindin eigi einungis við í sambandi milli ríkis og þegna, á þeirri forsendu að ríkið hafi fullveldi yfir
þjóðríkinu. Með heimsvæðingu hafi aftur á móti komið fram alþjóðlegir opinberir og einkaaðilar, svo
sem WTO og fjölþjóðafyrirtæki, sem hafa meiri og meiri áhrif á opinber stefnumál og löggjöf þjóðríkja,
þessir aðilar eru aftur á móti ekki ábyrgir gagnvart stjórnarskrárréttindum. Þessi þróun gefur til kynna
að stjórnarskrárréttindi séu í hugmyndafræðilegri krísu líkt og Anderson hefur haldið fram. Í þessarri
ritgerð verður skoðað hvort kenning Andersons eigi við rök að styðjast og einnig að skoða hvort
alþóðleg mannréttindi hafi einnig haft áhrif á stöðu stjórnarskrárréttinda eftir heimsvæðingu. Því verður
eigi neitað að heimsvæðing hefur haft gífurlega áhrif á heim okkar og samfélög heimsins er stöðugt að
verða háðari hvor öðru. Að mörgu leyti hefur þessi þróun neitt okkur til að endurmeta stöðu lagakerfi
þjóðríkja þar sem ekki er lengur hægt að líta á lagakerfin sem einangruð og óháð frá ytri áhrifum. Af
þeirri ástæðu er ekki lengur hægt að líta svo á að ríki hafi fullveldi yfir þjóðríkinu þar sem hluti af
fullveldisvaldinu hefur verið yfirfært á aðra aðila. Aftur á móti þá er aðrir áhrifavaldar eins og alþjóðleg
mannréttindi sem styrkja stöðu stjórnarskrárréttinda auk þess sem þau þrýsta á alþjóðlega aðila að
framfylgja hugmyndafræði mannréttinda í störfum sínum. Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi að einhverju
leyti tapað fullveldi sínu þá halda þau enn formlegum pólitískum völdum sínum, því er það enn á
ábyrgð þeirra að sjá til þess að stjórnarskrárréttindi séu varin gegn ágangi opinberra og einkaaðila. Þessi
ritgerð mun því sína fram á að sú krísa sem stjórnaskrárréttindi eru sögð vera í er hugsanlega ýkt. Auk
þess sé mikilvægi fullveldis ekki svo mikið þegar kemur að verndun stjórnarskrársréttinda í ljósi þess að
mannréttindi er stöðugt að verða stærri hluti af samfélgasvitund okkar.
ABSTRACT: In the book Constitutional Rights after Globalization (2005), the author Gavin M. Anderson questions
whether our traditional liberal concept of constitutional rights is valid today because of the influence of
globalization. The liberal theory of constitutional rights is that they apply in the relationship between
the state and its citizens, on the presumption that the government holds the sovereign power over the
nation-state. With globalization there are now public and private international actors, such as the WTO
and MNCs that are having increased influence on public policy and legislation of nation states, however
these international entities are not accountable towards constitutional rights, which could indicate that
constitutional rights are in a crisis situation as Anderson suggests. This dissertation aims to investigate
if Anderson’s hypothesis has some merit to it and perhaps look at whether international human rights
have also influenced the status of constitutional rights after globalization. There is no denying that
globalization is having immense influence around the globe and societies are becoming increasingly
interdependent. This has led us to re-evaluate the position of national legal systems and they can no
longer be viewed as independent and isolated phenomena, as a result of them being influenced by
outside forces as well as forces from within its own system. For that reason it will be established that
state sovereign power is no longer sovereign and some of that power has been transferred to other
entities. However there are other forces such as international human rights that are enforcing the status
of constitutional rights and influencing international actors to abide by the doctrine of human rights.
Additionally state governments still hold the political power despite the loss of some of its sovereign
power, therefore we must consider what states are doing to protect constitutional rights in these new
circumstances so they are not infringed by public or private actors. In conclusion this dissertation will
show that this constitutional rights crisis maybe exaggerated and that perhaps sovereign power is not
necessary for the protection of constitutional rights as long as international human rights are
increasingly becoming a larger part of our social consciousness.

Samþykkt
9.7.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Globalization vs. State Sovereignty Constitutional Rights in a Crisis.pdf653KBOpinn "Globalization vs. State Sovereignty: Constitutional Rights in a Crisis?"-heild PDF Skoða/Opna