is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16287

Titill: 
  • Gagnsemi stefnumótunar fyrir verkefnið Film in Iceland
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Film in Iceland er verkefni á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem hýst er hjá Íslandsstofu. Það sér um að kynna Ísland fyrir erlendum kvikmyndaframleiðendum sem ákjósanlegan stað fyrir kvikmyndatökur ásamt því að kynna lög um 20% endurgreiðslu kostnaðar við þá vinnu. Vitað er að 1. júlí 2013 rennur samningur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins við Íslandsstofu út. Eins og staðan er í dag er á huldu hvort sá samningur verður endurnýjaður eða hvort verkefnið fái nýtt heimili. Þar sem Film in Iceland hefur haft á að skipa aðeins einum starfsmanni undanfarinn áratug hefur sá starfsmaður sankað að sér mikilli reynslu og myndað í gegnum árin mjög sterkt tengslanet sem er gríðarlega mikilvægt að glatist ekki ef verkefnið skiptir um heimili. En hvernig má tryggja að þekkingin og reynslan glatist ekki sem mögulega hefði í för með sér að sá vöxtur sem verið hefur í framleiðslu erlendra kvikmynda á Íslandi haldi ekki áfram að vera stöðugur? Það er okkar mat að með því að nota verkfærið stefnumótun á verkefnið Film in Iceland og með því að greina hlutverk verkefnastjórans í þeirri vinnu megi mögulega koma í veg fyrir það. Við komumst að þeirri niðurstöðu með því að vinna hluta stefnumótunarferilsins með verkefnastjóra Film in Iceland sem og með því að taka viðtöl við helstu aðila kvikmyndaiðnaðarins á Íslandi.

  • Útdráttur er á ensku

    Film in Iceland (FII) is a project owned by the Ministry of Industries and Innovation, but is managed by Promote Iceland. Film in Iceland is the Icelandic Film Commission, its responsibilities is to market Iceland as a location for foreign film makers as well as providing guidance in the reimbursement of 20% of production cost which is available to all film producers. The agreement between the Ministry and Promote Iceland is set to expire on July 1st 2013. The situation today is unclear because no indication has been given as to a renewal and if the project would be moved to a different home. One project manager is responsible for Film in Iceland and through the years he has gained valuable experience and developed a crucial network that has been key to the success of FII. That is why it is of vital importance that this information and expertise is preserved. But how can we guarantee that this knowledge and expertise will not be lost? It is our premise that by applying the fundamentals of strategic planning to FII and analyzing the role of the project manager this possible outcome can be adverted. We reached our conclusions by executing the first part of the strategic planning and by interviewing the key managers and experts in the Film Industry in Iceland.

Samþykkt: 
  • 28.8.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16287


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Adalsteinn H Sverrisson og Elmar Bergthorsson - Gagnsemi stefnumotunar fyrir verkefnid film in iceland.pdf3.18 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna