is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16302

Titill: 
  • Stefnumótun og starfsmenn : raunverulegur árangur eða óskhyggja
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið greinarinnar er að rannsaka hvernig til hefur tekist við innleiðingu stefnu Landsbankans í kjölfar þeirra breytinga sem gerðar hafa verið síðan 2010.
    Almennt er fjallað um stefnu og stefnumótun, breytingastjórnun og fyrirtækjamenningu. Ennfremur er fjallað um stefnu Landsbankans og megináherslur og markmið fyrirtækisins.
    Megindleg rannsókn var gerð þar sem spurningakönnun var lögð fyrir almenna starfsmenn bankans. Sérstaklega var horft til tveggja af fjórum meginstoðum bankans, þ.e. öflugrar liðsheildar og traustra innviða, og voru spurningar unnar út frá þessum tveimur stoðum. Leitast var við fá svar við því hvort almennir starfsmenn telji að þeir séu hluti af öflugri liðsheild og hvort þeir telji að starfsemin byggi á traustum innviðum.
    Helstu niðurstöður eru að almennt telja starfsmenn bankans að þeir séu hluti af öflugri liðsheild og að starfsemin byggi á traustum innviðum, þó svo að ýmislegt bendi til að hægt sé að gera betur við innleiðingu nýrrar stefnu.
    Lykilorð: Stefnumótun, innleiðing, breytingastjórnun, fyrirtækjamenning

  • Útdráttur er á ensku

    The purpose of this journal article is to investigate how successful the introduction of a new strategic planning at Landsbankinn was, the strategic planning was introduced following changes that had been going on since 2010.
    The article gives a general overview on strategic planning, change management and organizational culture. Also an introduction into Landsbankinn´s strategic planning, its main focus and purpose.
    Quantitative research was conducted by sending a questionnaire to employees at Landsbankinn. The main focus during the research was on two out of four main support systems at the bank; a strong teamwork and solid foundation.
    The main findings of the research show that majority of employees believe that they are a part of a strong team and that the bank rests on a solid foundation, even though research shows that improvements can be made when introducing new strategic planning to its employees.
    Keyword: Strategic planning, implementation, change management, organization culture

Samþykkt: 
  • 29.8.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16302


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Stefnumótun og starfsmenn - raunverulegur árangur eða óskhyggja - Skemman.pdf1.74 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna