is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16374

Titill: 
  • Skaðabótaskylda aðildarríkja EES-samningsins gagnvart einkaaðilum. Möguleg skaðabótaábyrgð íslenska ríkisins vegna hinna ólögmætu gengislána
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er leitast við að svara spurningunni hvernig íslenska ríkið geti orðið skylt að bæta tjón einkaaðila á grunni EES-samstarfsins. Skoðað er samspil reglna landsréttar ESB-ríkja við ESB-rétt annars vegar og EES-ríkja við EES-rétt hins vegar. Meginreglan um einsleitni leikur þar stórt hlutverk ásamt því hvernig einsleitni er tryggð, m.a. með reglunum um bein lagaáhrif, bein réttaráhrif, forgangsáhrif, skýringu landsréttar til samræmis við ESB- eða EES-rétt og skaðabótaskyldu aðildarríkja. Ítarlegust er umfjöllun um mögulega skaðabótaábyrgð aðildarríkja ESB og EES og hún sett í samhengi við rökstutt álit ESA, frá 22. maí 2013, vegna hinna ólögmætu gengislána.

Samþykkt: 
  • 5.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16374


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Albert_Bjorn_Ludvigsson.pdf420.55 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna