is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16401

Titill: 
  • Víkingar í austurvegi. Tengsl norrænna víkinga við Austur-Evrópu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um ferðir norrænna víkinga í austurveg og alla leið til Býsansríkis. Lögð er áhersla á að sýna tengsl á milli Norðurlanda og Garðaríkis á víkingaöld, einnig tengsl Norðurlanda og ríkja við austurhluta Eystrasalts. Á þessum tíma er merkjanleg vaxandi athafnasemi víkinganna á þessum slóðum.
    Í byrjun er almennt fjallað um víkingana og almenna þekkingu á þeim. Útskýrð verður merking orðsins austurvegur og hvaða landsvæði þetta var. Auk þess verða kynntar kenningar um Rús og væringja, uppruna orðanna og merkingu þeirra. Í ritgerðinni er gerð grein fyrir Kænugarði, Hólmgarði og Býsansríki sem áhrifamikla staða og áfangastaða marga víkinga og samlögun þeirra við heimamenn. Þá verður fjallað um Kúrland og ríki við austurhluta Eystrasalts. Að lokum verða tekin dæmi úr Heimskringlu sem staðfesta samband konunga Norðurlanda við konunga Garðaríkis.

Samþykkt: 
  • 6.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16401


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Víkingar í austurvegi.2.pdf233.24 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna