is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16475

Titill: 
  • Í faðmi japanskrar móður: Hlutverk kvenna í hinu japanska samfélagi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að sýna hvernig hið japanska samfélag hefur í aldir alda og enn þann dag í dag skapað og ýtt undir staðalímynd kvenna í hlutverki mæðra og eiginkvenna. Sú hefð er svo sterk að setja konur í það hlutverk að vera góðar eiginkonur og mæður að jafnvel í dag, á tuttugustu og fyrstu öldinni aftrar það konum að nýta menntun sína til fulls á vinnumarkaðnum. Ég mun leita í smiðju Judith Butler sem fjallaði mikið um kyngervi og hvernig hugmyndir um kynhlutverk eru sköpuð með tíð og tíma af ríkjandi stefnum og straumum hvers tímabils. Út frá þessum hugmyndum og með dæmi um stofnanavædda undirokun kvenna mun ég leitast við að sýna fram á það ójafnrétti sem japanskar konur hafa staðið frammi fyrir í gegnum söguna og hvernig ráðandi öfl undirskipa konum enn þann dag í dag, með því að takmarka þær við hlutverk mæðra og eiginkvenna.

Samþykkt: 
  • 10.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16475


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hlín Ólafsdóttir_pdf.pdf262.93 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna