is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16508

Titill: 
  • Titill er á þýsku Das kannst du doch nicht einfach sagen! Eine kontrastive, übersetzungsorientierte Analyse deutscher Abtönungspartikeln und ihrer isländischen Entsprechungen
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um þýsk háttaryrði og þýðingu þeirra á íslensku. Háttaryrði (e. modal particles, þ. Abtönungspartikeln) eru málleg fyrirbæri sem er mikilvægur þáttur af eðlilegu talmáli á þýskumælandi svæðum. Hlutverk þeirra er að láta í ljós afstöðu mælanda til merkingarlegs innihalds í setningum ásamt væntingum hans til viðmælanda. Litið er svo á að háttaryrði séu merkingarlítil orð sem lúta ákveðnum orðhluta- og setningarfræðilegum reglum.
    Í þessari ritgerð er lögð áhersla á merkingarfræðileg og málbeitingarfræðileg einkenni og hlutverk þýskra háttaryrða í þeim tilgangi að rannsaka hvort finna megi samsvarandi orð eða orðalag sem gegna sama samskiptahlutverki í íslenskunni.
    Til að kanna þetta er birt yfirlit yfir rannsóknir á sviði íslenskra háttaryrða. Samanburðurinn gegnir einnig því hlutverki að gera samanburð íslenskra og þýskra háttaryrða mögulegan.Sá kontrastívi samanburður sem fer fram í meginhluta ritgerðarinnar er byggður á textasafn útvalinna texta. Vegna þess að háttaryrði eru mestmegnis háðir talmáli eru þýskir sjónvarpsþættir og þýskar kvikmyndir sem liggja fyrir með íslenskum texta, notaðir í textasafnsgreiningu.

  • Útdráttur er á þýsku

    In dieser Arbeit soll ein Beitrag zum Verständnis der Funktionsweisen von Abtönungspartikeln im Deutschen und ihrer Übertragungen ins Isländische in gewissen Kommunikationssituationen anhand eines ausgewählten Korpus geleistet werden. Abtönungspartikeln sind unflektierbare Wörter, die trotz ihrer geringen Eigenbedeutung eine wichtige pragmatische Funktion im mündlichen Sprachgebrauch des Deutschen haben. Aufgrund des nahezu ausschließlichen Vorkommens von Abtönungspartikeln in gesprochener Sprache basiert der Korpus auf Episoden deutscher Fernsehserien und eines deutschen Spielfilms. Diese liegen in Form von Untertitelung als isländische Über-setzungen vor.
    Für eine gelungene Kontrastivierung mit dem Deutschen wird ein Überblick über die isländische Forschung zu Abtönung und Abtönungspartiklen gegeben und eine Eingren-zung entlang syntaktischer, prosodischer und semantisch-pragmatischer Kriterien versucht.

    Der Hauptbestandteil dieser Arbeit ist die Beurteilung der Übersetzungsleistung zwischen dem Deutschen und Isländischen bzw. die Beurteilung, ob die den Gegenstand der Unter-suchung bildenden deutschen Abtönungspartikeln mit ihrer jeweiligen pragmatischen Funktion ins Isländische übertragen worden sind und wenn, mit welchen lexikalischen und/oder syntaktischen Mitteln. Dabei bildet eine funktional-pragmatische Äquivalenz die konzeptionelle Grundlage der Übersetzungsbeurteilung.

Samþykkt: 
  • 12.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16508


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA Þýðingafræði Abtönungspartikeln Stefanie Bade.pdf1.06 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna