is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16598

Titill: 
  • „Frá toppi til táar“ : námspil sem kennsluaðferð í líffræði mannsins : ætlað nemendum í 6. og 7. bekk grunnskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Nám fer fram alstaðar, öllum stundum, á hvaða aldri sem er. Alla vega spil og leikir hafa verið notuð frá örófi alda til að kenna komandi kynslóðum, halda í hefðir og til skemmtunar. Þannig lærðu ungir af sér eldra fólki, oftast innan stórfjölskyldunnar, síðan eru liðin ár og jafnvel árhundruðir. Kennsla fer að mestu fram í skólum núorðið, hún hefur þróast í gegnum tíðina og tekið ýmsum breytingum undanfarna áratugi. Hið hefðbundna bóknám er að hluta til að víkja fyrir fjölbreyttari kennsluaðferðum. Það gerist þó ekki jafnt yfir öll stig grunnskólans, heldur er meira um til dæmis notkun ýmissa spila, á yngsta stigi. Á elsta og miðstigi getur verið erfitt að vekja áhuga nemenda á bóklegri líffræði sem einkennist að miklu leit á vinnubókarnámi. Á meðan notkun borðspila er af sumum litin hornauga og ekki álitin kennsluaðferð styðja kennslufræðin við notkun námspila. Rannsóknarspurningin hljóðar svo, er hægt að búa til spil út frá gildum námsefnis í líffræði á miðstigi sem samtímis auðgar þekkingu og vekur áhuga nemenda?
    Kennarar búa yfir ýmiskonar hæfileikum og búa yfir fræðunum til að styðja sig við. Fas kennara, framkoma og verklag, ráða að miklu hvaða kennsluaðferðir þeir nota. Flestar kennsluaðferðir einblína á að ná til flestra, helst allra nemenda og leyfa þeim að nýta kunnáttu sína og hæfileika, þegar tekist er á við hin ýmsu verkefni. Spil sem nemendur læra eitthvað af og leggja áherslu á ákveðin kennslufræðileg markmið ásamt því að þjálfa gjarnan ýmiskonar hæfni, eru kölluð námspil. Með notkun námspila í kennslu er hægt vekja áhuga nemenda, ýtta undir ómeðvitað nám og hvetja til tjáningar ásamt fleiru. Svarið við rannsóknarspurningunni er að það er hægt að búa til spil út frá gildum námsefnis í líffræði á miðstigi sem samtímis auðgar þekkingu og vekur áhuga nemenda.

  • Útdráttur er á ensku

    Learning takes place everywhere, at all times, at any age. Games have been used for centuries to teach future generations, preserve traditions and to have fun. This way the young learned from the elderly, usually within extended family. Since then many years even hundreds of years have passed, teaching is mostly carried out within schools nowadays. Teaching has evolved over the years and undergone various changes over the last few decades. The traditional academic education is partly giving in to more diverse teaching methods. Although not evenly across all levels of primary schools, but more about, for example, the use of various games, at the youngest level. It can be difficult to get the interest of older and middle class students in theoretical biology, that is characterized to a large extent on workbook studies. While the use of board games is not approved by some and not considered a teaching method, teaching theory supports the use of educational board games. The research question is, can you create a board game based on the values in biology curriculum in the middle classes that simultaneously enriches and interests students?
    Teachers possess various skills and possess the theory to support themselves with. Teachers bearing, conduct and procedures, employ much the teaching methods they use. Most teaching methods focus on reaching most, preferably all students and allowing them to use their skills and talents, when dealing with the various tasks. Board games that students learn something from and focus on specific educational objectives as well as to train various skills, are called educational games in general. With the use of educational board games teaching can provoke students' interest, unconsciously learning and encourage expression among other things. The answer to the research question is that it is possible to create a board game based on the values in biology curriculum in the middle classes that simultaneously enriches and interests students.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er lokað til 10.8.2033.
Samþykkt: 
  • 23.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16598


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
FraToppitilTaar_namspilsemkennsluadferdiliffraedimannsins.pdf6.78 MBLokaður til...10.08.2033HeildartextiPDF
Efnisyfirlit_FraToppitilTaar.pdf375.25 kBOpinnEfnisyfirlitPDFSkoða/Opna
HeimildirFraToppitilTaar.pdf166.04 kBOpinnHeimildaskráPDFSkoða/Opna