is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16625

Titill: 
  • Stærðfræðinám til skilnings : hvernig kennum við nemendum á unglingastigi að skilja stærðfræði?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni þessarar ritgerðar er stærðfræðikennsla á unglingastigi. Í henni er sett fram rannsóknarspurningin: Hvernig kennum við nemendum á unglingastigi að skilja stærðfræði? Kynntar eru nýlegar hugmyndir fræðimanna víðs vegar að um vanda stærðfræðikennslunnar í þeim tilgangi að varpa ljósi á það viðfangsefni sem stærðfræðikennarar glíma við í starfi sínu. Skilningshugtakið er þungamiðja ritgerðarinnar og í leitinni að svari við rannsóknarspurningunni kemur í ljós að það eru fimm þættir í kennslu stærðfræði sem skilningur nemenda veltur á. Til að stærðfræðikennsla veki skilning nemenda á stærðfræði þarf að búa til námsumhverfi sem uppfyllir þessi fimm skilyrði.

Samþykkt: 
  • 23.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16625


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LokaverkefniBEd1106834139.pdf708.42 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna