is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16645

Titill: 
  • Skapandi hópverkefni : heimildarmynd
  • Skapandi hópverkefni : heimildarmynd : skýrsla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Vorið 2013 luku 26 nemar í grunnskólakennarafræði skapandi hópverkefni til B.Ed.-prófs með áherslu á samvinnu og skapandi vinnubrögð. Hópurinn ákvað að fást við þverfaglegt nám og námsefni og læsi í víðum skilningi. Undirhópar skiluðu fimm verkefnum sem mynduðu sýningarheild á Menntavísindasviði 19. apríl 2013. Hverju verkefni fylgir skýrsla þar sem lýst er fræðagrunni og hvernig skapað var út frá honum. Skapandi hópverkefni er birt í heild sinni á http://skrif.hi.is/skapandihopverkefniBEd
    Eitt verkefnanna sem er hluti af skapandi hópverkefni hefur nokkra sérstöðu en það er heimildarmynd sem sýnir vinnu hópanna frá fyrstu fundum, samstarf þeirra og undirbúning sýningar en myndinni lýkur á myndum frá sýningunni þann 19. apríl 2013. Höfundur myndarinnar er einn en vinnur heimildarmyndina í nánu samstarfi við hina 25 nemendur hópsins. Höfundur tók upp myndbönd af vinnu hópanna ásamt viðtölum við flesta. Í skýrslu höfundar segir frá teymis- og samvinnu, samþættingu og þverfaglegu námi og tengir höfundur vinnu hópanna og gerð heimildarmyndarinnar við fræði í þeim efnum.

Samþykkt: 
  • 24.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16645


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skapandi hopverkefni skyrsla heimildarmynd.pdf764.53 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna