is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17129

Titill: 
  • Myndasaga íslands. Handrit og fræðileg vinna fyrir myndasögu um sögu Íslands fyrir erlenda ferðamenn
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Hér er rætt um möguleikar myndasögunnar sem miðils, virkni hennar og undirstöðukenningar. Þá er sýnt fram á hvernig hægt er að nota hana til að kenna erlendum ferðamönnum sögu Íslands. Litið er á söguna frá ákveðnum sjónarhóli, sem ákveðinn var með hliðsjón af sagnfræðilegum kenningum og jafnréttishugsjónum. Varast er að segja sögu stórmenna en í stað þess sögu atburða, og fólksins sem upplifði þá. Að lokum er skrifað handrit að 14 blaðsíðna myndasögu fyrir erlenda ferðamenn með þessa punkta í huga.

Samþykkt: 
  • 15.1.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17129


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Myndasaga Íslands.pdf21.11 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna