is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17387

Titill: 
  • Glitvellir 17
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni var okkur falið að hanna og teikna staðsteypt hús frá 180-200 m2 að auki 15m2 sólhús. Í húsina skildi vera 1hjóna herbergi og 2 barnaherbergi sem væri hægt að sameina, einnig áttu að vera upptekið loft yfir stofu og eldhúsi og niðurtekið loft með kraftsperrumn yfir svefnálmum.
    Verkefnið innheldur aðaluppdrætti,burðavirkisuppdrætti og lagnauppdrætti. Einnig fylgir Skýrsla sem innheldur Tilboðskrá,verklýsingar,kostnaðaráætlun,ýmsa laganútreikningar,loftun þaks,varmaleiðnisútreikningar ,byggingaleyfi ásamt hæðablaði. Einnig var gerð vinnumappa með öllum vinnugögnum og upplýsingar sem nememendur höfðu aflað fyrir verkefnið.

Samþykkt: 
  • 20.2.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17387


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
SKÝRSLA..pdf1.74 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
TEIKNINGAR.pdf6.18 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna