is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17402

Titill: 
  • Unglingar og facebook : samskipti unglinga og félagsleg virkni
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-prófs í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Val mitt á verkefni þessu litaðist af áhuga mínum, bæði á málefnum tengdum unglingum sem og netnotkun barna og unglinga. Í ritgerð þessari verður leitast við að svara því hvernig samskiptamiðlar eins og facebook hafi áhrif á félagslega virkni unglinga á efsta stigi grunnskóla. Facebook er vinsæll samskiptamiðill þessarar aldar og fjöldi fólks skráir sig þar inn dag hvern. Unglingar eru engin undantekning þegar samskiptamiðill sem þessi er ræddur og rannsóknir hafa sýnt að lang flestir unglingar á efsta stigi grunnskóla halda úti eigin facebook síðu. Markmið þessarar rannsóknar var að afla upplýsinga um það hvort og þá hvernig samskiptamiðlar á borð við facebook hafi áhrif á félagslega virkni unglinga. Tekin voru einstaklingsviðtöl og helstu niðurstöður þeirra benda til þess að facebook hafi ekki slæm áhrif á félagslega virkni unglinga heldur þvert á móti.

Samþykkt: 
  • 26.2.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17402


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
AlexandraEirAndresdottir BAritgerð2014.pdf477.63 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna