ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Viðskipta- og raunvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1742

Titill

Tegundafjölbreytni íslenskra háplantna

Leiðbeinandi
Útdráttur

Ritgerðin nefnist Tegundafjölbreytni íslenskra háplantna og er lögð áhersla á að svara spurningunni Hafa sjaldgæfar plöntur frekar tilhneigingu til þess að finnast þar sem tegundafjölbreytni er mikill. Kannaður er fjöldi íslenskra háplöntutegunda með hjálp Gagnagrunns Náttúrufræðistofnunnar Íslands og er athugað hvar válistaplöntur hafa fundist, og hvort fjölbreytileikinn breytist eftir hæð yfir sjó, fjarlægð frá og nálægð við jökla.

Samþykkt
22.7.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
tegundafjoldi_isl_... .pdf1,99MBOpinn Tegundafjölbreytni íslenskra háplantna-heild PDF Skoða/Opna