is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17654

Titill: 
  • Í gegnum kynjagleraugun. Karlar, konur og námsefni í íslensku frá Námsgagnastofnun
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Það hefur mikið verið rætt um jafnrétti í námsefni undanfarin ár og þá sérstalega eftir útkomu skýrslu sem Jafnréttisstofa gaf út árið 2011 eftir að hafa rannsakað námsefni í sögu frá Námsgagnastofnun og fann út að verulega hallaði á hlut kvenna í námsefninu. Markmið með þessari ritgerð er að finna hlutfall karla og kvenna sem eru höfundar, ritstjórar og teiknarar í hluta af því námsefni sem er gefið út í íslensku hjá Námsgagnastofnun fyrir öll skólastig. Höfundar bóka eru skráðir og höfundar að sögum og ljóðum sem eru í námsefninu. Auk þess eru aðalpersónur í flestum bókum og sögum eru taldar. Allt eru listað í tvo flokka, karla og konur. Myndir í flestum bókunum eru taldar og þeim einnig skipt í flokka eftir myndefni. Í nýjum og nýlegum bókum eru skráð starfsheiti karla og kvenna sem koma fyrir í þeim.

Samþykkt: 
  • 2.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17654


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Í gegnum kynjagleraugun_1.pdf1.48 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna