ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17689

Titill

1. mgr. 106. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif

Skilað
Júní 2014
Útdráttur

Inntak 1. mgr. 106. gr. hgl. hefur verið breytilegt frá setningu almennra hegningarlaga nr. 19/1940 en eitt af markmiðum ritgerðarinnar var skýra það nánar. Farið er yfir hvaða háttsemi er talin vera brot gegn ákvæðinu en sérstök áhersla er lögð á nokkur atriði sem mega teljast vera á mörkum þess að falla undir ákvæðið. Í því skyni að skýra inntak ákvæðisins er litið til umfjöllunar hjá dómstólum og fræðimönnum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og á Íslandi. Einnig er litið til framkvæmdar hjá ríkissaksóknara og lögreglu er varðar þessi brot. Farið var yfir þá verndarhagsmuni sem búa að baki 1. mgr. 106. gr. hgl. en þeir geta verið bæði opinberir og persónulegir. Annað markmið ritgerðarinnar var að kanna varnaðaráhrif ákvæðisins með tilliti til framkvæmdar hjá hjá ríkissaksóknara og lögregluembættum. Út frá þeirri umfjöllun var farið yfir sáttamiðlun og lögreglustjórasekt sem möguleg úrræði vegna brota gegn 1. mgr. 106. gr. hgl. en komist er að þeirri niðurstöðu að beiting þeirra myndi skila auknum varnaðaráhrifum í framkvæmd.

Samþykkt
5.5.2014


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
1. mgr. 106. gr. hgl. inntak og varnaðaráhrif.pdf851KBLæst til  30.5.2018 Heildartexti PDF