is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17769

Titill: 
  • Titill er á ensku The Creative Translator. Creativity and Originality in J.A. Thompson’s Translation of Halldór Laxness’ Sjálfstætt fólk
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    This thesis is about J.A. Thompson’s translation of Halldór Laxness’ Sjálfstætt fólk into English, and specifically about the idea of creativity and originality in the translation process.
    The thesis is divided into six chapters. The first chapter is an introduction containing background information about Halldór Laxness, Sjálfstætt fólk, J.A. Thompson and his translation, Independent People. The second chapter explores how the ideas of loss and gain, success and failure in translation have been traditionally approached in such a manner as to rule out the possibility of creativity. In the third chapter I examine the idea of a creative translator as an alternative approach to translation theory. The fourth and fifth chapters are close comparisons of Independent People and Sjálfstætt fólk in which I explore evidence of creativity and originality in Thompson’s solutions to common challenges faced by literary translators. The fourth chapter focuses on the problem of restricted vocabulary in the target language and the fifth cultural aspects of translation. The final chapter is a summary and conclusion.

  • Ritgerð þessi fjallar um þýðingu J.A. Thompson á Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness og sér í lagi um hugmyndina um sköpunargáfu og frumleika í þýðingaferlinu.
    Ritgerðin skiptist í sex kafla. Fyrsti kaflinn er inngangskafli og hefur að geyma bakgrunnsupplýsingar um Halldór Laxness, Sjálfstætt fólk, J.A. Thompson og þýðingu hans, Independent People. Í öðrum kafla er rannsakað hvernig hefð hefur verið fyrir því að nálgast hugmyndirnar um velfarnað og mistök í þýðingum með þeim hætti að vísa möguleikanum á sköpunargáfu á bug. Í þriðja kafla kanna ég hugmyndina um skapandi þýðanda sem annan möguleika á nálgun í stað hefðbundinna þýðingakenninga. Í fjórða og fimmta kafla er gerður ítarlegur samanburður á Independent People og Sjálfstæðu fólki þar sem ég skoða merki um sköpunargáfu og frumleika í lausnum Thompson á þeim ögrandi viðfangsefnum sem bókmenntaþýðendur standa gjarnan frammi fyrir. Í kafla fjögur er sjónum beint að takmörkuðum orðaforða í markmálinu og í kafla fimm er athyglinni beint að menningarlegum þáttum þýðinga. Lokakaflinn inniheldur samantekt og niðurlag.

Samþykkt: 
  • 5.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17769


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
AbigailCooperMAritgerð.pdf564.87 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna