is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17814

Titill: 
  • Betl í nútímasamfélag: Ástæður, aðstæður og áhrif
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er farið yfir mismunandi aðstæður þeirra sem að betla og þær ástæður sem eru fyrir því að fólk sér sig knúið til þess að stunda þá iðju. Skoðaðar eru mismunandi rannsóknir víðsvegar að úr heiminum á högum þessara einstaklinga, hverjir það eru sem betla og hvers vegna þeir gera það. Rætt er einnig um þær leiðir sem notaðar eru við betl. Fordæmandi álit almenning er skoðað lítillega og sú algenga ímynd sem er upp um hinn klassíska heimilislausa umrenning.
    Afstaða betlaranna sjálfra er skoðuð, þar sem að þeir líta oftar enn ekki á þetta sem vinnuna sína og þau áhrif sem að betl getur haft á þá. Komið er inn á mannsal í sambandi við betl, þvingað betl og börn sem send eru í Kóransskóla og látin betla fyrir dvölinni. Foreldrum finnst það eðlilegt en alþjóðasamtökum ekki. Fjallað er um þá umræðu að banna betl með lögum og þau rök sem að koma fram gegn slíkri löggjöf. Ennfremur er reynt að benda á að lausnin liggur frekar í því að reyna að leysa rót vandans frekar en að setja lög á þá sem að betla sér til viðurværis.

Samþykkt: 
  • 6.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17814


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sunna Rut Þórisdóttir. Ba.ritgerð skemman.pdf296.42 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna