is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17884

Titill: 
  • Sitja konur við sama borð og karlar? Kynjamunur í ferli hælisumsókna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur
    Á ári hverju kemur fjöldi hælisleitenda og fer þeim fjölgandi ár frá ári. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsókn á aðstæðum og reynslu kvenkyns hælisleitenda sem hingað koma. Markmið rannsóknarinnar er að bera saman aðstæður og upplifun kven- og karlkyns hælisleitenda og varpa ljósi á umsóknarferli þeirra hér á landi. Gagnaöflun fór fram með eingindlegri rannsóknaraðferð og tekin voru viðtöl við fjóra einstaklinga sem eru í málsmeðferð hælisumsókna og- eða hafa farið í gegnum slíka meðferð. Auk þess voru tekin voru viðtöl við tvo starfsmenn sem koma að umsóknarferli hælisleitenda hér á landi. Niðurstöður rannsóknarinnar voru bornar saman við rannsókn Júlíönu Einarsdóttur en þær leiddu í ljós að á flestum sviðum gilti það sama um konur og karla í umsóknarferli um hæli hér á landi en þó nokkur atriði hafi skorið sig úr hvað konur varðar. Á heildina litið voru konurnar ánægðari en karlarnir með aðbúnað og aðkomu starfsmanna í málaflokknum.

Samþykkt: 
  • 7.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17884


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Eyrún Ösp Ingólfsdóttir og Guðný Svava Friðriksdóttir.pdf714.19 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna