ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17907

Titill

Litfrumur í heilahimnum músa

Skilað
Maí 2014
Útdráttur

Litfrumur (e. melanocytes) eru frumur af taugakambs ( e. neural crest) uppruna sem framleiða melanin og eru að finna víðsvegar um líkamann. Litfrumur í heilahimnum eru lítið rannsakaðar. Staðsetning þeirra innan heilahimnanna er að einhverju leyti ólík eftir dýrategundum og hlutverk þeirra er óþekkt. Í músinni hefur heilahimnulitfrumum verið lýst gróflega áður og þá þannig að þær sé að finna á milli lyktarklumbu og hvelaheila eða á víð og dreif um himnuna. Í þessu verkefni var kortlögð dreifing þessara frumna, sem einkennast af svörtu melaníni, í heilahimnunum músarinnar (undirstofn C57/BL6J), algengi þeirra metið á hverjum stað fyrir sig og kannað hvort munur væri á algengi eftir aldri. Einnig var athugað hvort þær væru til staðar í Mitfvga9 stökkbreyttum músum.

Samþykkt
8.5.2014


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
20140507_BS_ritger... .pdf1,25MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna