is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17982

Titill: 
  • Sorgarferli eldra fólks eftir makamissi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er athyglinni beint að sorgarferli eldra fólks í kjölfar makamissis. Markmið verkefnisins er varpa ljósi á stöðu aldraðra þegar kemur að makamissi og því sorgarferli sem fylgir. Við gerð ritgerðarinnar var aðallega stuðst við erlendar fræðigreinar og rannsóknir. Einnig var litið til íslensks lagaumhverfis.
    Niðurstöður leiða í ljós að sorgarferli eldra fólks í kjölfar makamissis getur verið þyngra en annarra og erfiðara ef einstaklingurinn sjálfur á í vanda með að takast á við þær breytingar sem fylgja efri árunum. Ráðgjöf virðist vera árangursrík hvað varðar eldra fólk í sorgarferli en ákveðin tengsl virðast vera á milli þessi að leita aðstoðar sjálfur og meðferðarvirkni.

Samþykkt: 
  • 9.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17982


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LOKAEINTAK- SaraLindKristjánsdóttir_skemman.pdf659.17 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna