is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1813

Titill: 
  • Börn og bækur : málörvun og lestur í leikskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um málþroska barna og leiðir til þess að örva málþroska. Sérstök áhersla er lögð á umfjöllun um áhrif lesturs fyrir börn á málþroska og hvað starfsfólk leikskóla getur gert til þess að efla málþroska barna.
    Einnig er fjallað um bókaverkefni sem unnið var á einni deild leikskólans Grænuvalla á Húsavík. Fjórtán fimm ára börn tóku þátt í verkefninu. Markmið verkefnisins var að gera bækur aðgengilegri á deildinni og skoða hvort það hefði áhrif á áhuga barnanna á því að skoða bækur. Bókasafnið á Húsavík var fengið til samvinnu og fengnar að láni þar um fjörutíu barnabækur auk bóka úr bókasafni leikskólans. Í fjórar vikur fóru börnin heim með tvær bækur sem þau völdu í leikskólanum.
    Í upphafi verkefnisins fengu foreldrar spurningalista þar sem skoðað var hvort lesið væri fyrir börnin heima.
    Lykilorð: Börn, bækur.

Athugasemdir: 
  • Leikskólabraut
Samþykkt: 
  • 29.8.2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1813


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaverkefni skil.pdf646.26 kBLokaðurHeildartextiPDF