is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18168

Titill: 
  • Í gegnum skráargat. Um myndlestur háðsádeiluteiknimynda Hugleiks Dagssonar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er formi teiknimyndarinnar gerð skil sem og notkun þess til að varpa fram ádeilu og samfélagsgagnrýni. Einrömmungar íslenska listamannsins Hugleiks Dagssonar eru skoðaðir og teikningar hans greindar og tengdar við fræðilega umfjöllun.
    Hneykslanleg og tvíræð viðfangsefni koma einatt fram undir formi teiknimyndar en formið gefur listamanninum Hugleiki Dagssyni, færi á að vinna með viðkvæm efni sem oftar en ekki getur verið erfitt að færa í orð.
    Rýnt er í áhrif teiknimyndar út frá samspili myndar og texta sem og samspili boðskipta myndar og áhorfanda. Máttur teiknimyndarinnar og þar með einrömmunga Hugleiks, til að beina hugrænni túlkun áhorfandans í frjóan og örvandi farveg er einnig skoðaður út frá fræðilegum kenningum. Komið er inn á hlutverk áhorfandans í að túlka einrömmungana út frá földum vísbendingum og orsakasamhengi tákna í myndunum. Hið óséða í teiknimyndum og dulinn boðskapur þeirra er einnig viðfangsefni ritgerðarinnar. Að lokum er satíra tekin fyrir í samhengi teiknimynda og markmið háðsádeiluhöfunda skoðuð.

Samþykkt: 
  • 12.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18168


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA RITGERD.pdf1.2 MBLokaðurHeildartextiPDF