ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1818

Titill

Einhverfa og TEACCH : fræðileg umfjöllun og hagnýtar upplýsingar

Útdráttur

Þetta er heimildaritgerð um einhverfu og TEACCH . Ritgerðinni er skipt niður í nokkra flokka eins og í einhverfuhlutanum þá fjalla ég um einkenni einhverfu, orsakir einhverfu, flokkar einhverfu og greining einhverfu. Svo í TEACCH hlutanum þá fjalla ég um hugmyndafræði TEACCH og aðferðafræði TEACCH. ég fór einnig í þrjár vettvangsferðir í grunnskóla og leikskóla til að sjá hvernig TEACCH hugmyndafræðin er notuð í starfi með börnum með einhverfu. í lokin fjalla ég um framvindu og horfur um hvernig hægt er að bæta hag barna með einhverfu.

Athugasemdir

Leikskólabraut

Samþykkt
1.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
ritgerðin.pdf11,0MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna