is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18180

Titill: 
  • Tungumálakennsla fyrir utan kennslustofuna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lögð til BA-prófs í íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Markmið hennar er að sýna fram að kennsla og nám í tungumálum er ekki eingöngu bundin við kennslustofuna heldur fer hún einnig fram fyrir utan.
    Rannsókn var gerð á samtali annarsmálsnemanum Önnu sem hefur lært íslensku í rúmlega fimm mánuði við íslenskan vin sinn. Samtalið var hljóðritað og endurritað þar sem reynt var að skrásetja samtalið á eins fullkominn hátt og hægt var. Að lokum var beitt rannsóknaraðferðinni Conversation Analysis (CA) eða samtalsgreining á íslensku. Þar eru gögnin látin vísa að niðurstöðu en reglu er að finna í öllum gangverkum samtala og enn fremur eru öll samtöl regluleg eða lúta ákveðnum lögmálum. Það er verkefni rannsakenda að finna þessar reglur og útskýra hvaða hlutverki þær gegna.
    Í þessari rannókn tókst að sýna fram á að kennsla og nám á sér stað utan kennslustofunnar. Það var Anna sem átti frumkvæðið að kennslunni en vinur hennar tók undir í kjölfarið og gerðist kennari og byggði upp kennsluna eins og í raunverulegri kennslustofu.

Samþykkt: 
  • 12.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18180


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kennsla fyrir utan kennslustofu.pdf462.66 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna