ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1822

Titill

Syngjum saman

Útdráttur

Í greinagerð þessari er fjallað um það ferli sem fram fór við gerð vefsíðunnar Syngjum sama. Sett var það markmið að hanna vefsíðu sem væri aðgengileg og auðveld í notkun fyrir alla og að hún myndi vekja frekari áhuga hjá foreldrum og kennurum á söng og tónlist.
Í greinagerðinni er fjallað er um kveikjuna af verkefninu, höfundaréttarferlið, vinnuna við vefsíðuna og upptökuferlið. Einnig er fjallað um þróun söngraddar hjá börnum.
Þátttakendur í þessu verkefni voru 25 börn á aldrinum 4-6 ára, en þeirra hlutverk í þessu verkefni var að syngja lög fyrir vefsíðuna Syngjum Saman.
Lykilorð: Söngur, vefur.

Athugasemdir

Leikskólabraut

Samþykkt
1.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
(Microsoft Word - ... .pdf1,19MBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna