ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1844

Titill

Handbók í vettvangsferðum : leikir og verkefni

Útdráttur

Þessi handbók er gerð með kennara og annað starfsfólk í leikskólum í huga. Hér eru margar hugmyndir að leikjum og verkefnum sem hægt er að vinna með börnunum í tengslum við vettvangsferðir og útikennslu. Það er mikilvægt að börn kynnist umhverfi sínu og læri að umgangast það með virðingu og af alúð. Handbókin er hvatning til starfsfólks og kennara leikskólanna að fara með börnin út fyrir leikskólalóðina til að leiðbeina þeim og fræða um umhverfi þeirra.
Handbókin er hugsuð út frá leikskólanum Vesturbergi í Keflavík en unnt er að yfirfæra hana á nánast hvaða stað sem er.
Verkefnin í bókinni eru tengd við námssviðin sex í Aðalnámskrá leikskóla frá árinu 1999.
Lykilorð: Náttúruleikir, vettvangsferðir.

Athugasemdir

Leikskólabraut

Samþykkt
2.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
lokaverkefni handbók.pdf648KBLokaður Handbók PDF  
lokaverkefni_grein... .pdf196KBLokaður Greinargerð PDF