ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1846

Titill

Flakkarar á flakki

Leiðbeinandi
Útdráttur

Verkefnið er dagskrá sem gerð er fyrir fimm ára börn í leikskólum í Reykjavík og miðuð við leikskólann Hof í Laugarneshverfinu. Dagskráin samanstendur af ferðum sem farnar eru á hverjum virkum degi í einn mánuð. Lagt er af stað að morgni, nesti tekið með og borðað úti. Gert er ráð fyrir að koma í leikskólann aftur um miðjan dag, oftast á millli kl. 14 og 15. Hreyfing er stór þáttur skipulagsins og börnin ganga oft nokkuð langar leiðir. Ferðirnar eru skipulagðar með könnunaraðferð og útikennslu í huga og unnið er út frá námssviðum leikskólans. Stuðst er við hugmyndafræði Johns Deweys og leiðir hans til að nálgast samfélagið eru hafðar að leiðarljósi.

Athugasemdir

Leikskólabraut

Samþykkt
2.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
(Microsoft Word - ... .pdf574KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna