is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18569

Titill: 
  • Félagslega æskileg svörun: Mat á próffræðilegum eiginleikum íslenskrar þýðingar Balanced Inventory of Desirable Responding og tillaga að styttingu kvarðans
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Meistaraverkefnið samanstendur af tveimur fræðigreinum. Fyrri greinin fjallar um þýðingu og próffræðilega eiginleika mælitækis sem metur félagslega æskilega svörun, Balanced Inventory of Desirable Responding (BIDR). Niðurstöður bentu til þess að próffræðilegir eiginleikar kvarðans væru viðunandi og íslenska þýðingin væri sambærileg upprunalegri útgáfu kvarðans. Seinni greinin fjallar um tillögu að styttingu BIDR með notkun staðfestandi þáttagreiningar, svarferlalíkana og viðtala. Út frá niðurstöðum þriggja rannsókna var kynnt stytt útgáfa af BIDR kvarðanum sem inniheldur tuttugu atriði, helmingi færri en í upprunalegri útgáfu kvarðans.

Samþykkt: 
  • 2.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18569


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ragnhildur Lilja Asgeirsdottir MS verkefni.pdf653.78 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Meistaraverkefnið skal vera læst til 01.01.2024