is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18705

Titill: 
  • Lærum að teikna menningu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í gegnum þessa ritgerð mun ég tína til þá steina sem liggja í götu listamanna sem vilja nota rödd sína og list sem framdráttarafl í samfélaginu og komast að því hvort sé mögulegt að fjarlægja þá og hvernig. Vandkvæði afstöðuleysis verða greind í þaula, pólitík í listaverkum verður skoðuð og athugað hvaða aðferðir listamenn geta notað til að ná til fólks sem er utan listakreðsunnar. Undir lokin er fjallað um mikilvægi þess að listmenn séu samheldinn samfélagshópur á sama tíma líkindi listheimsins við sértrúarsöfnuði eru könnuð. Ég styðst við ritgerðasafn feminíska listfræðingsins Lucy Lippard, greinaskrif og ritgerðir um póstmódernismann, þá neikvæðu arfleifð sem eftir hann liggur og umfjallanir um listaverk af þeim toga sem um er rætt, bæði hér á landi sem og erlendis. Ritgerðin er sett saman út frá á niðurstöðu minni um eigið gildismat í listum. Hún byrjar og endar á umfjöllun um þroskaferli sem listamaður, niðurstöðu um hver tilgangur minn er sem slíkur og hvert notagildi listarinnar er í samfélaginu.

Samþykkt: 
  • 10.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18705


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lærum_að_teikna_menningu.pdf10.5 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna