ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1871

Titill

Dyslexía : fræðileg samantekt á því hvernig dyslexía lýsir sér

Leiðbeinandi
Útdráttur

Ritgerðin er fræðileg samantekt á því hvernig dyslexía lýsir sér. Fjallað er um skilgreiningar á dyslexíu, söguna, orsakir og einkenni. Raktar eru aðferðir við greiningu á dyslexíu, m.a. á mismunandi aldurshópa barna. Þar er m.a. rætt við sérkennslukennara sem hefur mikla reynslu á þessu sviði. Fjallað er um áhrif dyslexíu á daglegt líf og tengingu hennar við erfðir. Þá eru raktar mismunandi kennsluaðferðir og hugleitt hvaða aðferðir gætu hentað best. Þá er fjallað um notagildi tölva fyrir þá sem eru með dyslexíu, mismunandi forrit o.þ.h. Þá er forvitnilegt viðtal við ungan mann sem er með dyslexíu. Þar fæst m.a. innsýn í áhrif dyslexíu á líf barna og ungmenna og sést þar að fáfræði og fordómar eru enn til staðar þó nokkuð hafi þokast til betri vegar á seinni árum.

Athugasemdir

Grunnskólabraut

Samþykkt
9.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
SigrVald_Lokaverke... .pdf266KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna