is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18711

Titill: 
  • Upplýsingavirkni
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er fjallað um myndlist höfundar út frá hugtökunum upplýsingavirkni, skynjun, leikur og þekking. Myndlist er útskýrð og greind og reynir höfundur að varpa ljósi á tengsl á milli meginhugtaka ritgerðarinnar og hvernig þau hafa áhrif á myndlist hans.
    Fólk notar mismunandi aðferðir til að þróa með sér kerfi og skilning á umhverfi sínu sem nauðsynlegt er til að lesa í aðstæður. Hlutir hafa mismunandi áhrif á fólk sem orsakast af persónuleika og aðstæðum hvers og eins og kerfið sem fólk þróar verður að nokkurskonar leikreglu. Höfundur gerir með myndlist sinni tilraunir til að kanna tengsl milli tiltekins leiks, skynjunar og þekkingar.

Samþykkt: 
  • 10.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18711


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Upplýsingavirkni BA ritgerð.pdf1.68 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna