is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18801

Titill: 
  • Áhrif fjölmiðla á líkamsímynd stúlkna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Könnuð voru tengsl innfæringar á líkamsímynd stúlkna. Megintilgáta var sú að ef stúlkur tileinka sér óraunhæfa staðla frá fjölmiðlum með innfæringu mundi það valda líkamskvíða.
    Þátttakendur voru 122 á aldrinum 18-24 ára. Þátttakendurnir svöruðu könnun sem var á netinu í gegnum hinn vinsæla kannanahugbúnað SurveyMonkey. Tveir staðlaðir listar voru notaðir, SATAQ sem mælir innfæringu og PASTAS sem mælir líkamstengdan kvíða á þeirri stundu sem listinn er tekinn. Niðurstöður leiddu í ljós að jákvæð tengsl voru á milli innfæringar og líkamskvíða. En ekki var þó hægt að segja að um orsakasamband var að ræða en þó hafði innfæring áhrif. Stúlkur upplifa líkamskvíða sérstaklega varðandi þyngd sína og hafa brenglaða mynd af líkama sínum.

Samþykkt: 
  • 16.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18801


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Áhrif fjölmiðla á líkamsímynd stúlkna.pdf494.99 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna