is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18864

Titill: 
  • Starfsnám á Íslandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed prófs í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar er að fjalla um starfsnám á framhaldsskólastigi auk þess sem umræðan um starfsnám í fjölmiðlum er greind. Sérstaklega verður horft til starfsnáms á framhaldskólastigi. Til þess að gera sér betur grein fyrir því hvað starfsnám er þarf að skilgreina hugtakið. Starfsnám er nám sem fer fram í skólum og á vinnustað. Á vinnustað þjálfa nemendur verkþætti sem undirbúa þá til þáttöku í atvinnulífinu. Um aldarmótin 1900 tók fólk að streyma úr sveitum til Reykjavíkur. Borginn óx og eftirspurn varð eftir vinnuafli með iðnmenntun. Stafsmenntaskólar voru stofnaðir um það leyti. Síðustu ár hafa verið gerðar breytingar á framhaldskólalögum til að skapa tækifæri fyrir nemendur í starfsmenntanámi en óvíst er að þær breytingar séu að skila árangri. Heimspekingurinn Dewey lagði áherlu á reynslu og hlutverk reynslunar í námi barna og ungmenna. Sálfræðingurinn Piaget taldi að líffærðilegur þroski barna og umhverfi þeirra hafi áhrif á aðlögun þeirra. Verklegt nám er ólíkt bóknámi, þá er þjálfun mikilvægur þáttur í starfsnámi. Sérfræðiþekking starfsnámsnema byggist upp á þekkingu sem nemandi tileinkar sér í námi. Hvernig nemandi notar þekkingu sína í starfi skiptir máli þegar það kemur að því að vera fær í sínu starfi. Nemendur í starfsnámi þurfa að búa yfir hæfni og þekkingu auk þess sem hvati í námsumhverfi er mikilvægur vegna þess að hann stuðlar að áframhaldandi námi. Nýsköpun og þróunn eru mikilvæg varðandi framtíð starfsnáms svo það nái að þróast í takt við þróunn erlendis. Orsök minnkandi aðsóknar í starfsnám má ef til vill rekja til takmarkaðra námsleiða í starfsnámi. Takmörkuð reynsla nemenda af atvinnulífinu er hugsanlega ein af ástæðum þess að ungt fólk sér ekki starfsnáms sem mögulegan kost. Menntastofnanir og fyrirtæki þurfa að vinna betur saman til að auka aðsókn í starfsnámið. Stefna Evrópusambandsins er að styðja við nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi tengda starfsnámi. Undanfarin misseri hefur umræðan í þjóðfélaginu um minnkandi aðsókn að starfsnámi á framhaldskólastigi orðið áberandi. Ýmsir aðilar hafa látið í ljós áhyggjur sínar og komið með tillögur til úrbóta. Ljóst er að grípa verður til aðgerða til að styðja við starfsnám á Íslandi. Starfsnám er ekki einungis nauðsynlegt fyrir okkur sem neytendur, heldur er starfsnám nauðsynlegt svo þjóðfélagið sé samkeppnisfært um þekkingu, þjónustu og vinnuafl. Stjórnendur menntamála verða að gera sér betur grein fyrir því hvernig hægt er að gera starfsnám að spennandi tækifæri í menntun hér á landi. Því er gott að skoða hver umræðan í þjóðfélaginu er varðandi starfsnám. Í kjölfarið er hægt að gera betur grein fyrir því hvar nauðsynlegt er að bæta upplýsingaflæði og hvernig hægt er að gera starfsnám raunhæfan valkost ungmenna þegar kemur að námi eftir grunnskóla

  • Útdráttur er á ensku

    This paper discusses vocational upper secondary school level. It is a thesis for a B.Ed. degree in the Faculty of Education at the University of Akureyri. The aim of the paper is to consider the secondary vocational education as well as analyzing the debate on internships in the media. In order to become more aware of what an internship is we need to define the term. Vocational education takes place in schools and in the workplace. Workplace training prepares students for participation in the economy. About the turn of the century 1800 people began to move from rural arrears’ to Reykjavik . The city grew and the demand for labor grew. Labor schools were established at that time. In the last few years changes have been made in upper secondary school to create opportunities for students in vocational education, but it is uncertain that the changes are effective. Philosopher Dewey suggested experiences and its part in education of children and youth. Psychologist Piaget believed that development in children and their environment affect their integration. Practical training is unlike academic learning the most important aspect in vocational education is training. Student’s expertise is based on the knowledge the student has gained through learning. How the student uses his knowledge of the work makes a difference when it comes to being able in his profession to solve problems. Students in vocational education must possess skills and knowledge as well as inspiring environment in the learning environment is important because it contributes to further education. Innovation and developed are important for the future of vocational education so it is able to evolve in line with the developing countries. Cause of declining attendance in vocational education can perhaps be attributed to the limited curricula in vocational education. Limited experience of students of labor may be one of the reasons that young people fail internship as a possible option. Educational institutions and businesses need to work better together to increase attendance at the internship. It is the EU policy to support innovation and entrepreneurship related education. In recent months the debate in society about the declining attendance of vocational training in secondary school level has become evident. Various parties have expressed their concerns and bring proposing improvements. Internship is not only necessary for us as consumers but are necessary as society becomes more competitive in the demand of knowledge, services and staff. A definition of the priorities in education and mental development is in order to plan the best teaching methods in vocational training. Management in education need to be aware how they can make vocational training a interesting option in education here in Iceland. It is necessary to see what the tone of the discussune in the society is like regarding vocational training. Subsequently you can become more aware of where there are issuse that need improvement. Whether it is the flow of information ore how you can make vocational training a realistic option in the choice youths make when it comes to education after primary school.

Athugasemdir: 
  • Læst til 1.5.2019
Samþykkt: 
  • 16.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18864


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.EdRakelAAA(1).pdf427.04 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna