is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18903

Titill: 
  • Raskanir á einhverfurófi : úrræði og þjónusta fyrir foreldra og kennara ungra barna með röskun á einhverfurófi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Gerð er grein fyrir röskunum á einhverfurófinu og helstu þjálfunarúrræðum sem beitt er hér á landi.Fjallað verður um þá þjónustu sem foreldrar og kennarar geta nýtt sér í uppeldi barna með einhverfu og skyldar raskanir. Skýrt verður frá helstu einkennum einhverfuraskana og farið yfir algengustu flokkana sem tilheyra röskuninni. Sýnt hefur verið fram á að snemmtæk íhlutun á borð við atferlisþjálfun og skipulagða kennslu skiptir miklu máli þegar kemur að þroska og framförum barna með einhverfu. Lykilatriði til að ná árangri í vinnu með börnum með röskun á einhverfurófinu er fræðsla fyrir fjölskyldu og aðra umönnunaraðila. En ekki síður að þau nýti sér þá þjónustu og úrræði sem eru í boði og hæfa hverju barni fyrir sig. Samvinna fagaðila og foreldra er einnig mikilvægur þáttur í bættum árangri hjá börnum með raskanir á einhverfurófinu.

Samþykkt: 
  • 18.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18903


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Raskanir a einhverfurofi..pdf483.71 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna