is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18949

Titill: 
  • Virkni aldraðra í tómstundum : hvernig hefur virkni aldraðra áhrif á andlega líðan þeirra
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Með því að skrifa þessa heimildaritgerð var markmiðið mitt að sýna fram á hversu mikilvæg tómstundariðkun aldraðra er fyrir andlega vellíðan þeirra. Það hefur sýnt sig í mörgum rannsóknum og hjá fræðimönnum að þeir einstaklingar sem stunda einhverskonar tómstundaiðju búa ekki bara við betri líkamlega heilsu heldur hefur skipulagt tómstundastarf einnig áhrif á félagslega og andlega líðan þeirra. Ef einstaklingurinn verður fyrir jákvæðri virkni í frítíma sínum eykur það ánægju þeirra og gleði. Viðhorf aldraðra hefur mikið að segja hvort að einstaklingurinn taki þátt í tómstundastarfi því ef einstaklingurinn er neikvæður í garð tómstunda er líklegra að hann dragi sig í hlé frá daglega lífinu og verði einmana og einangraður frá samfélaginu, fjölskyldu og vinum.
    Tómstundir eru lykillinn af því að búa þannig um að efri árin verði hamingjusamur tími. Jákvætt viðhorf getur hjálpað til að hámarka tómstundarlíðan einstaklingsins. Þessir einstaklingar eru yfir höfuð hamingjusamari og heilbrigðari á líkama og sál.

Samþykkt: 
  • 18.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18949


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Virkni aldraðra í tómstundum pdf skjal fyrir skemmuna.pdf841.89 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna