ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1902

Titill

Námskrár í stærðfræði á 20. öld

Útdráttur

Ritgerð þessi fjallar um námskrár í stærðfræði á 20. öld. Í ritgerðinni er leitast við að svara spurningum um hvernig námskrár í stærðfræði hafi breyst frá því farið var að semja þær hér á landi og einnig hvaða þróun hefur átt sér stað í námsefni. Skoðað er hvað námskrár í stærðfræði frá 1929 til 1999 hafa að geyma, hvernig þættir eins og markmið, inntak, kennsluhættir og kennslugögn birtast í þeim, hvaða breytingum þær hafa tekið í tímanna rás og þær síðan bornar saman. Jafnframt skoðum við uppbyggingu og efnisval í helstu kennslubókum í stærðfræði á þessu tímabili.
Lykilorð: Námskrár í stærðfræð, þróun námskráa og námsefnis.

Athugasemdir

Grunnskólabraut

Samþykkt
16.9.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Námskrár á 20. öld.pdf1,09MBLokaður Heildartexti PDF